
Jóhanna Nína Karlsdóttir úr ÍA gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í A-flokki kvenna á fyrstu Íslandsleikum Special Olympics í keilu, en mótið fór fram í Egilshöll dagana 23. og 24. maí. Keppendur á mótinu voru 36. Þar af voru 33 úr Ösp, tveir úr ÍR auk Jóhönnu Nínu frá ÍA. Jóhanna Nína…Lesa meira








