Íþróttir

true

Kára dæmdur sigur í Mjólkurbikarleik

Knattspyrnufélaginu Kára var dæmdur 3:0 sigur þegar andstæðingar þeirra í 64-liða úrslitum, Vængir Júpiters, ákváðu að draga lið sitt úr keppni. Það verður því Vesturlandsslagur í 32-liða úrslitum keppninnar þegar Kári mætir sigurvegurunum úr viðureign Snæfells og Skallagríms. Leikurinn mun fara fram í Akraneshöllinni sunnudaginn 2. maí nk.Lesa meira

true

Víkingur Ólafsvík skoraði 18 mörk í Mjólkurbikarleik

Það voru ótrúlegar tölu sem litu dagsins ljós í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu í Ólafsvík í gær. Þá sigraði lið Víkings Ó lið Gullfálkans frá Reykjavík með markatölunni 18:0, hvorki meira né minna. Þetta var því leikur kattarins að músinni. Það voru þeir Kareem Isiaka og Harley Willard sem skoruðu sex mörk hvor. Þorleifur Úlfarsson…Lesa meira

true

Keilufélagið tryggði sér sæti í efstu deild

Keilufélag Akraness mun eiga tvö lið í efstu deild á næsta keppnistímabili. Lið ÍA í 2. deild karla sigraði á mánudaginn sinn síðasta leik í deildinni og tryggðu sér þá fyrsta sætið og farmiða upp í efstu deild á næsta tímabili. Fyrir var Keilufélag Akraness með lið sem er sem stendur í öðru sæti í…Lesa meira

true

Leikur flautaður af þegar fimmtán mínútur voru eftir

ÍA og KR áttust við í æfingaleik í knattspyrnu á sumardaginn fyrsta og lauk leiknum með sigri Vesturbæinga; 3-0. Mikill hiti var í leiknum og leikmönnum ansi heitt í hamsi og ákvað dómari leiksins, Þórður Már Gylfason, að flauta leikinn af á 75. mínútu. Samkvæmt fótbolta.net vildu leikmenn halda leik áfram en dómarinn var ekki…Lesa meira

true

Skallagrímur sigraði á heimavelli

Skallagrímur lagði Keflvíkinga þegar liðin mættust í Borgarnesi í Domino‘s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi, 76-64. Fyrstu stig leiksins komu eftir aðeins þrjár sekúndur þegar Keira Robinson átti tveggja stiga körfu. Bæði lið komu sterk inn í fyrsta leikhluta og skiptust á um að leiða. Skallagrímskonur voru með 15 stig gegn 13 stigum Keflvíkinga…Lesa meira

true

Haukar of stór biti fyrir Snæfell

Snæfell tapaði fyrir Haukum þegar liðin mættust í Stykkishólmi í Domino‘s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi; 72-92. Haukakonur byrjuðu leikinn betur og voru fljótlega komnar með sex stig gegn engu. Þær leiddu fyrstu mínúturnar en heimakonur gáfu þá í og náðu að jafna leikinn rétt undir lok fyrsta leikhluta. Gestirnir náðu þá í tvö…Lesa meira

true

Sigruðu Selfyssinga í æfingaleik

Skagamenn léku æfingaleik í fótbolta á Selfossi síðastliðinn laugardag gegn heimamönnum. Skagamenn sigruðu í leiknum 2:1. Eftir markalausan fyrri hálfleik náðu heimamenn á Selfossi forystunni með marki Arons Einarssonar, en aðeins þremur mínútum síðar jafnaði Gísli Laxdal Unnarsson metin fyrir Skagamenn eftir góðan undirbúning Guðmundar Tyrfingssonar og Hákons Inga Jónssonar. Það var síðan Þórður Þorsteinn…Lesa meira

true

Kvennalið ÍA fær framherja frá USA

Bandaríski framherjinn Dana Scheriff hefur gengið til liðs við Knattspyrnufélag ÍA. Hún lék síðast í bandaríska háskólaboltanum með Monmouth Hawk í New Jersey. Hún gerir samning við ÍA út keppnistímabilið sem framundan er. Dana raðaði inn mörkum með Monmouth Hawks og fær nú að spreyta sig með Skagakonum í Lengjudeildinni í sumar.Lesa meira

true

Karfan fer af stað aftur

Domino’s deild kvenna í körfuknattleik fer aftur af stað á miðvikudaginn í næstu viku, 21. apríl. Þá munu Borgnesingar taka á móti Keflvíkingum í Fjósinu og Snæfellingar fá Hauka í heimsókn í Hólminn. Báðir leikir hefjast kl. 19:15. Skallagrímur situr nú í fimmta sæti deildarinnar með tólf stig, átta stigum á eftir Fjölni í sætinu…Lesa meira

true

Dino Hodzic genginn í raðir ÍA manna

Markvörðurinn Dino Hodzic er genginn til lið við ÍA frá Kára. Dino er 25 ára gamall Króati sem gekk upphaflega til liðs við ÍA sumarið 2019 en skipti yfir til Kára fyrir síðasta tímabil. Hann hafnaði nýlega tilboði frá liði í efstu deild til þess að verða áfram hjá Kára, en hefur nú ákveðið að…Lesa meira