Íþróttir

true

Körfunni og fótboltanum frestað

Öllu mótahaldi í Íslandsmótinu í knattspyrnu hefur verið frestað um eina viku, til miðvikudagsins 14. október. Þá verður staðan endurmetin. Markmið KSÍ er eftir sem áður að ljúka keppni samkvæmt mótaskrá, þrátt fyrir frestanir leikja. Þá hefur öllum leikjum Íslandsmótsins í körfuknattleik sömuleiðis verið slegið á frest, en til og með 19. október þegar mótanefnd…Lesa meira

true

Leikjum kvöldsins frestað

Leikjum dagsins í Domino’s deild kvenna í körfuknattleik hefur verið frestað. Það þýðir meðal annars að viðureignir Snæfells og KR annars vegar og Skallagríms og Vals hins vegar munu ekki fara fram að sinni. Ástæðan eru hertar sóttvarnarráðstafanir á höfuðborgarsvæðinu, sem tóku gildi á miðnætti. Með henni er meðal annars kveðið á um að keppni…Lesa meira

true

Sigraðir suður með sjó

Káramenn máttu játa sig sigraða gegn Víði, 3-1, þegar liðin mættust í 2. deild karla í knattspyrnu í gær. Leikið var suður í Garði. Víðir er í harðri fallbaráttu nú undir lok mótsins en Káramenn eru öruggir með sæti sitt um miðja deild. Það voru enda heimamenn sem voru öflugra lið vallarins. Þeir komust yfir…Lesa meira

true

Stefán og Tryggvi á förum frá ÍA

Knattspyrnumennirnir Stefán Teitur Þórðarson og Tryggvi Hrafn Haraldsson eru á leið í atvinnumennsku og eru því á förum frá ÍA. Stefán hefur samið við Silkeborg IF, sem leikur í næstefstu deild í Danmörku en Tryggvi er á leið til norska liðsins Lilleström SK, sem sömuleiðis leikur í næstefstu deild þar í landi. Hvorki Tryggvi né…Lesa meira

true

Stefán og Tryggvi á förum frá ÍA

Knattspyrnumennirnir Stefán Teitur Þórðarson og Tryggvi Hrafn Haraldsson eru á leið í atvinnumennsku og eru því á förum frá ÍA. Stefán hefur samið við Silkeborg IF, sem leikur í næstefstu deild í Danmörku en Tryggvi er á leið til norska liðsins Lilleström SK, sem sömuleiðis leikur í næstefstu deild þar í landi. Hvorki Tryggvi né…Lesa meira

true

Sigur í fyrsta leik vetrarins

Skagamenn hófu keppni í 2. deild karla í körfuknattleik á sigri gegn B-liði Vals, 99-93, þegar liðin mættust á Akranesi á sunnudag. Áhorfendur fengu jafnan og skemmtilegan leik, þar sem aldrei munaði miklu á liðunum á stigatöflunni. Gestirnir leiddu með tveimur stigum í hálfleik en Skagamenn mættu einbeittir til leiks eftir hléið. Á endanum fór…Lesa meira

true

Mörðu sigur í kaflaskiptum leik

Skallagrímskonur lögðu KR, 71-75, þegar liðin mættust í Domino’s deild kvenna í körfuknattleik. Leikið var í Reykjavík á laugardaginn. KR-konur byrjuðu leikinn af krafti og höfðu undirtökin allan upphafsfjórðunginn. Þær leiddu enda að honum loknum með fjórum stigum, 20-14. En snemma í öðrum leikhluta snerist taflið við. Skallagrímskonur náðu góðum kafla og tóku forystuna. Mest…Lesa meira

true

Borgnesingar byrjuðu með látum

Skallagrímur lék fyrsta leik vetrarins í 1. deild karla í körfuknattleik þegar liðið mætti Fjölni á útivelli síðastliðið föstudagskvöld. Borgnesingar byrjuðu móti með látum, því þeir fóru með 19 stiga sigur af hólmi, 91-110. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Fjölnismenn höfðu undirtökin í fyrsta leikhluta og leiddu með tveimur stigum að honum loknum,…Lesa meira

true

Naumt tap gegn Njarðvík

Kármenn töpuðu naumlega gegn Njarðvíkingum, 2-3, þegar liðin mættust í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var í Akraneshöllinni. Gestirnir af Suðurnesjum fengu óskabyrjun því þeir komust yfir strax á 5. mínútu eftir mistök í vörn Kára. Hilmar Halldórsson skallaði fyrirgjöf upp í loftið og hugðist síðan skalla boltann til baka á Dino…Lesa meira

true

Tap gegn toppliðinu

Skagakonur máttu játa sig sigraðar gegn toppliði Tindastóls, 2-4, þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Leikið var í Akraneshöllinni á föstudagskvöld. Gestirnir komust yfir strax á 3. mínútu leiksins þegar Jaclyn Poucel Árnason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hún setti fótinn í fyrirgjöf frá hægri en var óheppin því boltinn…Lesa meira