
Kristján B. Snorrason er mörgum kunnugur. Hann hefur sinnt mörgum ólíkum hlutverkum í gegn um tíðina og finnst ekkert þeirra merkilegra eða stærra en annað. Kristján vann í nokkrum bönkum og stjórnaði þeim sumum, hann stofnaði hljómsveit, skipulagði viðburði, rak félagsheimili, lék fyrir dansi, gekk í skóla og stýrði ungmennafélagi. Meðal annars. Hann á líka…Lesa meira

