Fréttir

true

„Mér finnst ég vera kominn heim aftur“

Kristján B. Snorrason er mörgum kunnugur. Hann hefur sinnt mörgum ólíkum hlutverkum í gegn um tíðina og finnst ekkert þeirra merkilegra eða stærra en annað. Kristján vann í nokkrum bönkum og stjórnaði þeim sumum, hann stofnaði hljómsveit, skipulagði viðburði, rak félagsheimili, lék fyrir dansi, gekk í skóla og stýrði ungmennafélagi. Meðal annars. Hann á líka…Lesa meira

true

Brislingur finnst í Faxaflóa

Á dögunum veiddist brislingur í net á Viðeyjarsundi. Það voru starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar sem héldu til þessara veiða eftir að hnúfubakar höfðu haldið sig á þeim slóðum undanfarnar vikur. Spurnir höfðu borist af því að þar sem hnúfubakarnir héldu sig væru þéttar fiskilóðningar sem hnúfubakurinn væri að éta úr. Var í fyrstu talið að þarna væri…Lesa meira