
Jólahefðirnar eru mismunandi eins og þær eru margar. Jólahúsið í Grundarfirði er ein af þeim en þar hefur fjölskyldan sem býr á Grundargötu 86 boðið Grundfirðingum að eiga notalega stund saman. Jólahúsið hefur verið á hverju ári frá árinu 2011 að undanskildu einu ári þegar veiran skæða truflaði stemninguna árið 2020. Guðmundur Smári Guðmundsson og…Lesa meira

