Fréttir

true

Jólahúsið slær alltaf í gegn

Jólahefðirnar eru mismunandi eins og þær eru margar. Jólahúsið í Grundarfirði er ein af þeim en þar hefur fjölskyldan sem býr á Grundargötu 86 boðið Grundfirðingum að eiga notalega stund saman. Jólahúsið hefur verið á hverju ári frá árinu 2011 að undanskildu einu ári þegar veiran skæða truflaði stemninguna árið 2020. Guðmundur Smári Guðmundsson og…Lesa meira

true

Jólasveinar briddsfélagsins

Áratuga hefð er fyrir því hjá Bridgefélagi Borgarfjarðar að koma saman á föstudagskvöldi á aðventu og spila jólasveinatvímenning. Þá gerir fólk jafnan vel við sig í mat og drykk. Jón bóndi á Kópareykjum og formaður leggur meðal annars til tvíreykt, furukryddað sauðalæri auk þess sem kökur og kruðerí er á borðum. Kerfið er brotið upp…Lesa meira

true

Sameining Borgarbyggðar og Skorradalshrepps stendur

Innviðaráðuneytið hefur með tveimur úrskurðum í dag hafnað kærum sem ráðuneytinu bárust um að íbúakosningar um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar yrðu felldar úr gildi. Íbúakosningin þar sem sameiningin var samþykkt með talsverðum meirihluta atkvæða stendur því og sveitarfélögin sameinast því formlega að loknum sveitarstjórnarkosningum 16. maí. Eins og áður sagði bárust innviðaráðuneytinu tvær kærur. Annars…Lesa meira