
Menningarnefnd Snæfellsbæjar leitar nú logandi ljósi að jólahúsi Snæfellsbæjar 2025. Nefndin hefur líkt og undanfarin ár leitað eftir tillögum frá íbúum og er hægt að senda inn tilnefningar á heimasíðu Snæfellsbæjar til miðnættis 21. desember. Að þeim tíma loknum fer nefndin yfir tilnefningarnar og verður sagt frá niðurstöðu valsins á Þorláksmessu. Fyrir síðustu jól var…Lesa meira



