
Á næstu dögum munu Ásdís Kr. Melsted og Jóhannes Haukur Jóhannesson hætta rekstri gistiheimilisins Kastalans í Búðardal. Gistiheimilið opnuðu þau við Brekkuhvamm 1 vorið 2016 en nú hafa þau selt reksturinn þeim Skildi Orra Skjaldarsyni og Carolin A Baare Schmidt. „Við ætlum okkur að halda áfram þessum fína rekstri sem verið hefur á gistiheimilinu fram…Lesa meira