Atvinnulíf

true

Kastalinn í Búðardal fær nýja eigendur

Á næstu dögum munu Ásdís Kr. Melsted og Jóhannes Haukur Jóhannesson hætta rekstri gistiheimilisins Kastalans í Búðardal. Gistiheimilið opnuðu þau við Brekkuhvamm 1 vorið 2016 en nú hafa þau selt reksturinn þeim Skildi Orra Skjaldarsyni og Carolin A Baare Schmidt. „Við ætlum okkur að halda áfram þessum fína rekstri sem verið hefur á gistiheimilinu fram…Lesa meira

true

Margrét Katrín ráðin kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgfirðinga

Fyrsta konan sem gegnir starfinu Margrét Katrín Guðnadóttir hefur verið ráðin í starf kaupfélagsstjóra Kaupfélags Borgfirðinga svf. í Borgarnesi og mun taka við starfinu 1. júní næstkomandi. Verður hún fyrsta konan til að gegna starfi kaupfélagsstjóra KB í 115 ára sögu félagsins. Margrét tekur við starfinu af Guðsteini Einarssyni, núverandi kaupfélagsstjóra, sem hefur sagt starfi…Lesa meira

true

Fasteignaverð hækkaði mest á Akranesi

Fasteignaverð á Akranesi hækkaði um 19,2 prósent milli áranna 2017 og 2018. Hvergi annars staðar á landinu varð jafn mikil hækkun fasteignaverðs, skv. Hagsjá Landsbankans sem birt var í dag . Þar kemur einnig fram að fasteignaverð hækkaði meira í fjórum stærstu bæjarfélögunum utan höfuðborgarsvæðisins en á höfuðborgarsvæðinu frá 2017 til 2018. Bæjarfélögin fjögur eru…Lesa meira

true

Leirbakarí opnað á Akranesi

Leirbakaríið Suðurgötu 50a var opnað formlega síðastliðinn föstudag. Húsnæðið var áður þekkt sem Brauða- og kökugerðin en þar var rekið bakarí frá 1967 og fram á þetta ár. „Við komum til með að „baka“ leir, þó við um það bil 1000° hærra hitastig en bakstur Brauða- og kökugerðarinnar. Það kom aldrei neitt annað nafn til…Lesa meira

true

Byggðarlög á Snæfellsnesi fá byggðakvóta

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur úthlutað samtals 14.305 tonnum í sértækan og almennan byggðakvóta. Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri tegund dregið af leyfilegum heildarafla og varið til ýmissa tímabundinna ráðstafana til að auka byggðafestu.  Sértækur byggðakvóti Byggðastofnunar eykst um 94 tonn frá síðasta fiskveiðiári og verður 6.429…Lesa meira

true

„Líklega versta nammi í heimi“

Geir Konráð Theodórsson, uppfinningamaður í Borgarnesi, hóf í byrjun mánaðarins sölu á hákarlanammi. Sælgætið er vegan og einkum hugsað fyrir erlenda ferðamenn og þá sem vilja bragða hákarl en neyta ekki dýraafurða. „Það virðist vera hálfgerð þjóðaríþrótt að troða hákarli upp í útlendinga,“ segir Geir í samtali við Skessuhorn en bætir því við að flest…Lesa meira

true

Starfsævi Íslendinga sú lengsta í Evrópu

Vinnuvika á Íslandi er almennt lengri en gengur og gerist í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við. Sem dæmi var vinnuvikan á Íslandi sú næstlengsta í Evrópu á síðasta ári og um fimm tímum lengri en á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í efnahagsyfirliti VR. „Það sem er hins vegar minna fjallað…Lesa meira

true

Opinn fundur um sjávarútvegsmál á Hellissandi á morgun

Haldinn verður opinn fundur um sjávarútvegsmál með Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á Hellissandi á morgun, fimmtudaginn 11. október. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Röst á Hellissandi og hefst kl. 20:00.Lesa meira

true

Settust að á Jörva í Haukadal og opnuðu leirverkstæði

Hjónin Bjarnheiður Jóhannsdóttir og Reynir Guðbrandsson fluttu úr Hafnarfirði í Dalina fyrir fjórum árum og hafa nú byggt sér íbúðarhús og leirverkstæði á Jörva í Haukadal. Bjarnheiður tók vel á móti blaðamanni Skessuhorns fyrr í mánuðinum og sagði frá lífinu í Dölunum, störfunum á leirverkstæðinu og framkvæmdunum á Jörva. „Í Hafnarfirði unnum við bæði krefjandi…Lesa meira

true

Slátrun hefst í dag í Brákarey

Slátrun hefst í dag í Sláturhúsi Vesturlands í Brákarey í Borgarnesi. Hópur áhugafólks um rekstur sláturhúss hefur tekið húsnæðið á leigu til tíu ára og er Þorvaldur T Jónsson bóndi í Hjarðarholti í forsvari fyrir hópinn. Stefnt er að rekstri þjónustusláturhúss allt árið. „Þar sem við byrjum nú að hausti verða verkefni okkar fyrstu vikurnar…Lesa meira