
Þegar flestir bændur landsins halda til fjalla og smala fé þá halda eyjabændur til hafs og heimta fé í eyjum og hólmum. Síðastliðinn laugardag héldu breiðfirskir eyjabændur út í einar sjö eyjar til að heimta fé úr sumarbeitinni. Farið var í blíðskaparveðri og gekk ferðin að óskum. Að sögn kunnugra hefur þessi háttur verið viðhafður…Lesa meira