
Fleiri bátar hafa stundað strandveiðar í sumar miðað við í fyrra. Í þarsíðustu viku voru 607 bátar komnir með strandveiðileyfi, en voru 536 sama dag 2018. Hærra fiskverð og lægri veiðigjöld á sinn þátt í því að fleiri halda til strandveiða þetta árið, eftir fækkun undanfarinna ára. Skagamaðurinn Stefán Jónsson á Grími AK-1 aflaði mest…Lesa meira