
Snæfell, félag smábátaeigenda á Snæfellsnesi, hefur boðað til fundar um grásleppumál. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsinu í Stykkishólmi síðdegis í dag, fimmtudagin 30. janúar kl. 17:00. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun sækja fundinn, ávarpa gesti og svara spurningum. Á fundinum verður farið yfir drög að reglugerð um hrognkelsaveiðar 2020. Sú reglugerð inniheldur m.a.…Lesa meira