Atvinnulíf

true

Keypti fjórtán íbúða fjölbýli á Akranesi

Fjárfestirinn Matthías Imsland keypti nýlega 14 íbúða fjölbýlishús við Asparskóga 4 á Akranesi af leigufélaginu Heimavöllum hf. í gegnum einkahlutafélag sitt, MPI ehf. Fréttablaðið greindi frá. Kaupverðið liggur ekki fyrir en kaupin voru fjármögnuð með lánum frá Íbúðalánasjóði sem einungis eru ætluð óhagnaðardrifnum leigufélögum, en ákvæði þess efnis er í stofnskrá fyrirtækisins MPI ehf. Lán…Lesa meira

true

Brauð í sjálfsölu

Bakaríið Nesbrauð við Nesveg 1 í Stykkishólmi hefur tekið upp á nýjung í þjónustu. Eftir að afgreiðslu lýkur í bakaríinu síðdegis getur fólk nú nálgast brauð og bakkelsi sem bakað er að morgni. Vörunum er komið fyrir í gömlum símaklefa sem staðsettur er úti á bílastæði. Einingin er seld á 500 krónur og skilur fólk…Lesa meira

true

„Ég hef aldrei haft það að markmiði að hætta að vinna“

Það fer ekki mikið fyrir húsinu að Kirkjubraut 30 á Akranesi. Þetta er eitt af þessum vinalegu gömlu húsum í miðbæ Akraness sem setja snotran svip á bæjarmyndina. Húsið stendur nærri Kirkjubrautinni á horninu þar sem beygt er inn í Merkigerði. Í þessu húsi hafa frá 1979 búið hjónin Brimrún Vilbergs og Jón Hjartarson. Í…Lesa meira

true

„Enda er góður hestur sá sem allir geta riðið“

Á Sturlureykjum í Reykholtsdal búa þau Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Jóhannes Kristleifsson og hafa rekið þar hestatengda ferðaþjónustu til margra ára. Jonni er fæddur og uppalinn á Sturlureykjum og hefur fjölskyldan hans búið þar í um eina og hálfa öld. „Þetta byrjaði þegar ég fór út til Þýskalands að vinna á haustin og þar var fólk…Lesa meira

true

Framkvæmdum við fyrri áfanga lýkur í ágúst

Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi eru nú komnar langt á veg og áætlað er að afhenda fyrri hluta hluta framkvæmdanna í næsta mánuði. Fyrirtæki Eiríks J. Ingólfssonar húsasmíðameistara, EJI ehf., hefur séð um verkið síðasta árið og hefur gengið vel og allt samkvæmt áætlun að sögn Kristófers Ólafssonar, verkstjóra framkvæmdanna. „Það hefur gengið vonum framar…Lesa meira

true

Skagakaffi verður opnað á morgun

Þau Katrín Guðjónsdóttir og Marius Ciprian Marinescu hafa fest kaup á Kaffihúsinu Lesbókinni á Akranesi og munu á morgun, fimmtudaginn 1. ágúst, opna þar nýtt kaffihús undir nafninu Skagakaffi. Katrín hefur lengst af unnið hjá Símanum en núna síðast vann hún á innkaupasviði hjá Landspítalanum. Marius er línukokkur og hefur unnið víða en kom til…Lesa meira

true

Allt að 27 vindmyllur gætu risið í landi Sólheima

Eins og áður hefur verið greint frá í Skessuhorni hefur fyrirtækið Quadracan Iceland Development ehf. hefur hug á að reisa vindorkugarð í landi Sólheima í Laxárdal. Tillaga að matsáætlun fyrir umhverfismat vegna þessara áforma er nú til kynningar. RÚV greinir frá. Fyrirhugað er að reistar verði allt að 27 vindmyllur sem gætu þá skilað allt…Lesa meira

true

Tröllastóll í Fossatúni

Ferðaþjónustubændurnir Steinar Berg Ísleifsson og Ingibjörg Pálsdóttir í Fossatúni í Borgarfirði hafa á undanförnum árum þróað gönguleiðir á jörð sinni. Það hafa þau gert án opinberra styrkja og verkefnið því fjármagnað með því sem ferðaþjónustan skilar. „Tröllaganga og Þjóðsöguganga nefnast gönguleiðirnar hjá okkur. Á þessu ári höfum við svo bætt við heilmiklu, þar á meðal…Lesa meira

true

Búið að opna Ískofann í Stykkishólmi

Nýir eigendur teknir við rekstrinum   Ískofinn í Stykkishólmi var opnaður á nýjan leik laugardaginn 13. júlí síðastliðinn. Svava Pétursdóttir keypti rekstur vagnsins ásamt Elvari Má Eggertssyni, eiginmanni sínum. Hún segir kaupin hafa borið brátt að. „Þetta var skyndihugdetta,“ segir Svava létt í bragði í samtali við Skessuhorn á mánudaginn. „Kofinn er búinn að vera…Lesa meira

true

Fegra bæinn um eina hellu í einu

Við Borgarbrautina í Borgarnesi var ný gangstétt hægt og rólega að taka á sig mynd í liðinni viku. Vakti athygli vegfarenda að einungis ungar stelpur voru að störfum. Þessar öflugu stelpur eru starfsmenn Sigur-garða sf. á Laufskálum í Borgarfirði sem er rótgróið skrúðgarðyrkjufyrirtæki sem býður ýmsa þjónustu við lóðir, innkeyrslur og athafnasvæði í samfélaginu. Verk…Lesa meira