
Síðasta haust tók Keilufélag Akraness í notkun nýjar brautir og búnað og er aðstaðan þeirra í dag með besta móti í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. „Þetta er allt annað fyrir okkur. Gömlu vélarnar voru alveg búnar, þær voru alltaf að stoppa eða bila og þá þurfti að fara bakvið og laga. Það var bæði erfitt…Lesa meira