
Í Hyrnutorgi í Borgarnesi hefur verið sett upp sýning á myndum sem gerðar voru af börnum í leikskólanum Panevezio Kastycio Ramanausko lopselis-darzelis í Panevezys Litháen. Guðrún Vala Elísdóttir var stödd í Litháen í lok október þar sem hún hitti Otiliju vinkonu sína, sem bjó ásamt Dariusi manni sínum í Borgarnesi um árabil. Þar hitti Guðrún…Lesa meira








