
Vegna framkvæmda sem staðið hafa yfir við Grunnskólann í Borgarnesi var ákveðið að upphaf skólaárs unglingastigs færi fram í húsi Menntaskóla Borgarfjarðar. Hefðbundið skólastarf var brotið upp fyrstu fjórar vikurnar í haust. Farið var af stað með stórt þemaverkefni sem nefnist Draumalandið, en það samþættir námsgreinar sem kenndar eru. Nemendum 8. til 10. bekkjar var…Lesa meira