
„Sumarið hefur verið alveg frábært í mínum huga. Völlurinn var frábær og veðrið lék við okkur. Elstu menn muna ekki eftir annarri eins sumarblíðu,“ segir Guðmundur Sigvaldason, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Leynis, í samtali við Skessuhorn. „Umferðin um Garðavöll hefur verið mikil og núna um miðjan ágúst hafa verið spilaðir um 17 þúsund hringir á vellinum í…Lesa meira








