
Skólakór Grundaskóla hélt glæsilega vortónleika á sal skólans. Að sögn Valgerðar Jónsdóttur kórstjóra komu þar fram 57 nemendur sem fluttu blöndu af alls konar skemmtilegum lögum, undir stjórn Valgerðar. Um píanóleik sá Flosi Einarsson. Gestasöngkona á tónleikunum var engin önnur en Rakel Pálsdóttir, sem söng m.a. með kórnum lagið Óskin mín úr söngvakeppninni, ásamt fleiri…Lesa meira