
Mér líður eins og spóa, fyrir utan að það var líklegast mun auðveldara fyrir mig að fljúga með flugvél suður til vetrarstöðvanna hér í Afríku miðað við blessaða farfuglana. Ég flaug til Frakklands og svo til Marokkós og að lokum komst ég á leiðarenda í Niamey í Níger. Eins og flest ykkar lásuð í Skessuhorninu…Lesa meira







