
Næsta haust ætlar Lilja Björk Pétursdóttir að hefja rannsókn á eldgosi úr Snæfellsjökli. Um er að ræða mastersverkefni í jarðfræði við Háskóla Íslands og ætlar hún að rannsaka gjósku úr eldgosi sem varð fyrir um 1700 árum, en eldgosin úr Snæfellsjökli hafa aldrei veirð rannsökuð áður. Lilja Björk er fædd og uppalin í Borgarnesi og…Lesa meira