
Þjóðarátakið Ég á bara eitt líf er komið með nýja og endurbætta vefsíðu, www.egabaraeittlif.is. „Það hefur lítið verið sofið undanfarið til að koma þessu í gagnið,“ segir Bára Tómasdóttir móðir Einars Darra í samtali við Skessuhorn. Síðan gefur gott heildaryfirlit yfir verkefni þjóðarátaksins, sem eru orðin ótalmörg og yfirgripsmikil. Auðveldlega er hægt að styrkja átakið…Lesa meira







