
Hanna Jónsdóttir er þroskaþjálfi hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga og hefur sem kunnugt er unnið gott starf með Ásbyrgi í Stykkishólmi undanfarin ár, en Ásbyrgi er dagþjónusta og vinnustofa FSSF. Í desembermánuði var Hanna tilnefnd til hvatningarverðlauna Öryrkjabandalags Íslands fyrir frumkvöðlastarf í þágu fatlaðs fólks í Stykkishólmi. Þá má einnig geta þessa að hún fékk…Lesa meira