Mannlíf

true

Hópar þurfi ekki að fara um langan veg í sýnatöku

Aðgerðastjórn á Vesturlandi vonast til þess að þurfi ekki að senda stóra hópa fólks, sem kunna að vera útsettir fyrir Covid-19 smiti, um langan veg til sýnatöku eins og raunin varð um sýnatöku vegna tilviks tengdu íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum á Akranesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Vesturlandi. Sem kunnugt er þurfti stór…Lesa meira

true

Umturnuðu heimili sínu áður en þau fluttu inn

Rakel Jóhannsdóttir og Jónbjörn Bogason hafa hvergi setið auðum höndum síðan þau festu kaup á Kveldúlfsgötu 1 í Borgarnesi árið 2017. Rakel segir verkefnið, eins og hún lýsir eigninni þeirra hjóna, vera stöðugt. Hún leggur íslensk ræktuð kirsuber frá Svanshóli í Bjarnafirði á Ströndum á borðið fyrir blaðamann Skessuhorns sem forvitnast um framkvæmdir hússins síðustu…Lesa meira

true

Lætur vita af sér með kaffibollamynd á hverjum degi

Helga Ólöf Oliversdóttir, sjúkraliði á Akranesi, sá það í byrjun Covid-faraldursins síðasta vor að veiran myndi hafa afgerandi áhrif á samskipti og daglegar venjur fólks. Í stað þess að hitta vini sína daglega, til dæmis í skipulögðum gönguferðum, yrði minna úr slíkum mannlegum samskiptum. Sjálf ákvað hún að fara í sjálfskipaða sóttkví. Því fer hún…Lesa meira

true

„Ég er svona original“

Hann var útnefndur Snæfellsbæingur ársins árið 2016. Fæddur á Hellissandi og alinn upp í Rifi á Snæfellsnesi. Hann er náttúrubarn, náttúruverndarsinni og mikill sagnamaður. Þetta er hann Sæmundur Kristjánsson en blaðamaður kíkti í heimsókn til þeirra hjóna, Sæmundar og Auðar Grímsdóttur, í liðinni viku á heimili þeirra í Rifi. „Ég er svona original eins og…Lesa meira

true

Vilja fjölga íbúum á Bifröst

Flestir sem stunda nám við Háskólann á Bifröst gera það í fjarnámi og er skólinn í fararbroddi þegar kemur að slíku námsfyrirkomulagi. Nú er hafið átaksverkefni sem felst í að fjölga íbúum á Bifröst, sem eru nú 100 talsins en geta hæglega verið 350 miðað við framboð góðra íbúða. „Hugmyndafræðin er að fólk geti komið…Lesa meira

true

Er þess vegna skrýtinn

Hann er fæddur í Hafnarfirði, alinn upp í Vesturbæ Reykjavíkur og ættaður úr Vestmannaeyjum. „Það er ástæðan fyrir því að ég er dálítið skrýtinn.“ Þannig mælist Gísla Gíslasyni þegar hann er spurður út í upprunann. Gísli er í ítarlegu viðtali í Skessuhorni í dag. Þar fer hann yfir ferilinn sem lögmaður, bæjarstjóri, hafnarstjóri, íþróttamaður, félagsmálamaður…Lesa meira

true

„Notum bolta og leik til að búa til heilsteypta einstaklinga“

Yngri flokka starf knattspyrnuhreyfingarinnar raskaðist lítið vegna Covid-19 í sumar. Allar æfingar fóru fram og sú var reyndar einnig raunin í samkomubanninu í vor. „Þá voru æfingar í formi fjaræfinga alla virka daga. Ég held að við höfum staðið okkur mjög vel þar og er ánægður hversu vel foreldrarnir stóðu sig þar líka. Eftir samkomubannið…Lesa meira

true

Plan B hefst í dag

Listahátíðin Plan B hefst í dag í Borgarnesi og verður í gangi fram á sunnudag. Umgjörð hátíðarinnar hefur tekið breytingum sökum Covid-19 og hafa skipuleggjendur hátíðarinnar brugðið á það ráð að breyta sniði að uppsetningu hátíðarinnar svo að íbúar og gestir í Borgarnesi geti notið listar á öruggan hátt. Í dag kl. 17:00 opnar gluggasýning…Lesa meira

true

Veggur málaður regnbogalitum í Borgarnesi

Skemmtileg sjón blasti við vegfarendum á leið inn í Borgarnes sunnan megin frá í gær. Ungmenni í vinnuskóla Borgarbyggðar hafa nú litað hluta af steinveggi sem afmarkar bílastæði N1 í bænum og liggur meðfram Brúartorgi í Borgarnesi í litum regnbogafánans. Markmiðið er að mála alla steinveggjalengjuna eins og hún leggur sig og er stefnan sett…Lesa meira

true

Beggi Ólafs með fyrirlestur á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi

Síðdegis í dag, klukkan 17, verður Beggi Ólafs með fyrirlestur á Amtsbókasafninu undir yfirskriftinni „Betri í dag en í gær.“ Markmið Begga er að gera allt í hans valdi til að hjálpa fólki að eflast og þróast í lífinu með aðferðum og inngripum úr sálfræði. „Lífið er fullt af erfiðleikum og áskorunum en á sama…Lesa meira