
Lið Snæfellsbæjar hefur leik í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, í kvöld kl. 20:00. Liðið etur kappi við lið Þingeyjarsveitar. Snæfellsbær keppti einnig í Útsvari á síðasta vetri og komst alla leið í átta liða úrslit en varð þar að játa sig sigrað gegn liði Fljótsdalshéraðs, sem stóð síðan uppi sem sigurvegari í keppninni. Árangur Snæfellsbæjar…Lesa meira