Íþróttir

true

Reynismenn töpuðu í fyrsta leik

Reynir Hellissandi byrjaði ekki vel í fyrsta leik sínum í C-riðli fjórðu deildar sem fram fór á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Liðið spilaði gegn KÁ og tapaði með fjórum mörkum gegn engu. Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en seint í seinni hálfleiknum skoruðu heimamenn fjögur mörk og uppskáru sanngjarnan 4-0 sigur. Fyrst var…Lesa meira

true

Ólsarar töpuðu fyrir Aftureldingu

Víkingur Ólafsvík tapaði stórt á heimavelli fyrir liði Aftureldingar á föstudagskvöldið í annarri umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Lokatölur 5-1 fyrir gestina. Gestirnir byrjuðu með látum. Kristófer Óskar skoraði tvö mörk á fyrstu átta mínútunum og síðan bætti Valgeir Árni Svansson þriðja markinu við á 13. mínútu. Víkingur minnkaði muninn á 17. mínútu með marki…Lesa meira

true

Skallagrímsmenn fara áfram í undanúrslit

Skallagrímsmenn tryggðu sig áfram í undanúrslit í 1. deild karla í körfuknattleik þegar þeir unnu Álftanes í oddaleik liðanna á föstudaginn var. Staðan í einvíginu var 1-1 og þurfti sigur til að komast áfram í undanúrslit þar sem einungis þurfti að vinna tvo leiki til að tryggja sig áfram. Leikurinn fór fram á Álftanesi. Skallagrímsmenn…Lesa meira

true

Markaregn í Akraneshöllinni

Það var sannkallað markaregn í Akraneshöllinni þegar Knattspyrnufélagið Kári tók á móti KV á föstudagskvöldið. Lauk leiknum með 4:4 jafntefli þar sem KV jafnaði leikinn á fjórðu mínútu í uppbótartíma, örfáum sekúndum fyrir leikslok. Káramenn voru mjög óheppnir að ná ekki að sigra í leiknum því í stöðunni 4:3 fengu þeir tvö upplögð færi til…Lesa meira

true

Frábær sigur hjá Skagastúlkum gegn Augnabliki

Meistaraflokkur kvenna lagði lið Augnabliks í jöfnum og spennandi leik í blíðskaparviðri á Akranesvelli á miðvikudagskvöldið. Þetta var annar leikur ÍA í Lengjudeildinni í sumar en eftir tap fyrir Gróttu í fyrstu umferðinni var ljóst að sigur væri nauðsynlegur fyrir þær til að koma sér í efri hluta deildarinnar. Þetta byrjaði þó ekki vel því…Lesa meira

true

Meiðsli Skagamanna og rautt spjald í tapleik gegn FH

Skagamenn léku gegn FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöldi og byrjuðu leikinn vel því Gísli Laxdal Unnarsson skoraði með góðu skoti eftir sendingu Elias Tamburini strax á 6. mínútu. Skagamenn misstu svo mann út af á 28. mínútu eftir að Hákon Ingi Jónsson fékk tvö gul spjöld á fimm mínútna millibili með…Lesa meira

true

Skagakonur fá liðsstyrk – fyrsti heimaleikurinn í kvöld

Knattspyrnulið ÍA, sem leikur í Lengjudeild kvenna, hefur fengið liðsstyrk fyrir baráttuna í sumar. Bandaríski framherjinn McKenna Akimi Davidson er gengin til liðs við félagið en hún lék síðast í Litháen þar sem hún spilaði með FC Gintra. Þá hefur Hulda Margrét Brynjarsdóttir ákveðið að taka fram takkaskóna á ný eftir að hafa verið fjarri…Lesa meira

true

Pútthópur Borgarbyggðar byrjar snemma útiæfingar sínar

Í gær fór fram þriðja útiæfingin á þessu ári hjá Pútthópi Borgarbyggðar og var hún á Hamri. Hópurinn hefur aldrei hafið æfingar svo snemma árs utan dyra en æfingaaðstaðan í Brákarey er lokuð eins og mörgum er kunnugt. „Það hefur á ýmsu gengið hjá þessum áhugasama hópi í vetur. Lokanir vegna Covid-19 hafa komið niður…Lesa meira

true

Skallagrímsmenn knúðu fram oddaleik

Skallagrímsmenn unnu sannfærandi sigur á Álftanesi þegar liðin mættust í annarri viðureign 8-liða úrslita 1. deildar karla í körfuknattleik í Borgarnesi í gærkvöldi. Álftnesingar unnu fyrstu viðureign liðanna þegar þau mættust á föstudag og leiddu því einvígið 1-0. Þurftu Skallagrímsmenn að sigra til að halda sér á lífi í úrslitakeppninni sem þeir svo gerðu í…Lesa meira

true

Tók þátt í undankeppni fyrir heimsleikana í Crossfit

Ingvar Svavarsson á Akranesi keppti um helgina í undankeppni fyrir heimsleikana í Crossfit sem verða haldnir í Bandaríkjunum í ágúst á þessu ári. Ingvar keppti í 35-39 ára aldursflokki en alls tóku þrír þátt í þessum flokki hér á landi. Til þess að komast í þessa undankeppni þarf að vera með bestan árangur sem 10%…Lesa meira