
Snæfellskonur höfðu betur gegn Breiðabliki, 68-61, þegar liðin mættust í Hólminum í Domino‘s deild kvenna á laugardaginn. Jafnræði var með liðunum allan leikinn. Í fyrsta leikhluta skiptust liðin á að vera yfir og mestur var munurinn þegar Breiðablik komst fimm stigum yfir þegar sex mínútur voru liðnar af leiknum, 12-7. Snæfell var búið að jafna…Lesa meira








