
Nokkrir leikir í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu fara fram í dag og á morgun. Um er að ræða 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins en þrjú lið eru nú þegar búin að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Tvö Vesturlandslið verða í eldlínunni í kvöld. Víkingur Ólafsvík mætir KFS á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum kl. 18:00 og ÍA…Lesa meira






