Fréttir

true

Skýr réttur landeigenda að færa Hítará í fornan farveg

Jónatan Hróbjartsson lögmaður hefur skilað tveimur landeigendum í Hítardal og byggðarráði Borgarbyggðar minnisblaði um rétt landeigenda til að fella vatnsfall Hítarár í fornan farveg samkvæmt gildandi lögum. Forsaga málsins er sú að 7. júlí 2018 féll umfangsmikil skriða úr Fagraskógarfjalli vestan Hítarár sem breytti farvegi árinnar á rúmlega eins kílómetra kafla ofan við Kattafoss. Afleiðingarnar…Lesa meira