Fréttir

true

Nýjar loftmyndir af þéttbýli komnar í kortasjá

Nýjar loftmyndir voru teknar á Vesturlandi síðastliðið sumar. Þær hafa nú verið birtar á kortasjám sveitarfélaganna sem hægt er að nálgast frá heimasíðum þeirra. Að þessu sinni voru nýjar loftmyndir teknar af Akranesi, Borgarnesi, Grundartanga og Melahverfi. Í kortasjánni er einnig hægt að finna upplýsingar um ýmsa þjónustu og afþreyingu eins og sundlaugar, örnefnaskrá og…Lesa meira