Fréttir

true

Hlaup aldrei vinsælli á Íslandi

Hlaup á Íslandi hafa vaxið hratt á undanförnum árum og árið 2025 markaði tímamót í þátttöku í skipulögðum hlaupaviðburðum víðsvegar um landið. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu; Hlaupárið 2025, sem gefin er út af hlaupadagskra.is. Samkvæmt skýrslunni voru skráningar í skipulögð hlaup yfir 45 þúsund árið 2025. Það jafngildir 61% aukningu frá árinu 2023,…Lesa meira

true

Bandaríkjamenn tæpur þriðjungur ferðamanna

Ferðamenn frá Bandaríkjunum voru langflestir þeirra erlendu ferðamanna sem til Íslands komu á síðasta ári um Keflavíkurflugvöll. Samtals komu til landsins þá leiðina 2,25 milljónir erlendra farþega og voru Bandríkjamenn 635.875 eða 29% af heildinni. Þetta kemur fram í tölum frá Ferðamálastofu. Bretar voru næstfjölmennastir eða 233 þúsund eða 10,3% af heildinni og þar á…Lesa meira