
Á gamlársdag var val á íþróttamanni Grundarfjarðar gert opinbert. Þar var Alexandra Björg Andradóttir blakari valin annað árið í röð en hún hlaut þessa nafnbót einnig fyrir ári síðan. Alexandra var ekki heima þegar athöfnin var en tók við verðlaununum fimmtudaginn 8. janúar síðastliðinn en þá hafði hún nokkra daga í Grundarfirði áður en hún…Lesa meira
