Fréttir

true

Alexandra Björg er Íþróttamaður Grundarfjarðar 2025

Á gamlársdag var val á íþróttamanni Grundarfjarðar gert opinbert. Þar var Alexandra Björg Andradóttir blakari valin annað árið í röð en hún hlaut þessa nafnbót einnig fyrir ári síðan. Alexandra var ekki heima þegar athöfnin var en tók við verðlaununum fimmtudaginn 8. janúar síðastliðinn en þá hafði hún nokkra daga í Grundarfirði áður en hún…Lesa meira

true

Húsfyllir á skemmtun Söngbræðra í Þinghamri

Óhætt er að segja að karlakórinn Söngbræður njóti sífelldra vinsælda þótt kominn sé fast að fimmtugu. Ár eftir ár hefur kórinn fyllt þau félagsheimili sem leigð hafa verið undir sviða- og hrossakjötsveislu ásamt söngskemmtun í byrjun árs. Undanfarin ár hefur skemmtunin farið fram í Þinghamri á Varmalandi sem er stærsta félagsheimilið í héraðinu. Uppselt var…Lesa meira