Fréttir

true

Flughálka á vegum og í þéttbýli

Nú er flughálk víða um land, bæði innan þéttbýlis en á vegum eru aðstæður einungis fyrir bíla á góðum vetrardekkjum. Vegagerðin biðlar til vegfarenda að kanna aðstæður áður en lagt er af stað. Þá segir á umferdin.is að flughált er mjög víða, helst í Borgarfirði og á Snæfellsnesi, og rétt að vara fólk við því…Lesa meira

true

Hafró við laxaseiðasöfnun

Síðustu erfðasýnatökur ársins úr laxaseiðum hafa verið í gangi síðustu daga og vikur á vegum Hafrannsóknastofnunar. Um er að ræða söfnun eins árs seiða til að skoða mögulega erfðablöndun í kjölfar stroks í Kvígindisdal í Patreksfirði 2023 og til að skoða hlutfall mögulegra arfblendinga á milli villtra laxa og eldislaxa. Þetta kemur fram í frétt…Lesa meira