
Vökudagar er menningarhátíð Akraneskaupstaðar og hefur frá upphafi verið haldin í lok október ár hvert, eða allar götur frá 2002. Að þessu sinni verður hátíðin dagana 23. október til 2. nóvember. Þær Vera Líndal Guðnadóttir menningarfulltrúi og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir upplýsingafulltrúi Akraneskaupstaðar komu við á ritstjórn Skessuhorns og sögðu blaðamanni stuttlega frá því sem framundan…Lesa meira