
Byggðastofnun veitir langtímalán til fjárfestinga, hagræðingar og fjárhagslegrar endurskipulagningar fyrirtækja á starfssvæði stofnunarinnar. Er lánastarfsemi Byggðastofnunar ætlað að vera valkostur í fjármögnun og stuðla að hagstæðum lánskjörum og lánsframboði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á landsbyggðinni. Lánasérfræðingar stofnunarinnar verða á ferð um Vesturland eftir helgi og til viðtals víða í landshlutanum í byrjun næstu viku.…Lesa meira