Atvinnulíf

true

Lánasérfræðingar Byggðastofnunar til viðtals víða á Vesturlandi

Byggðastofnun veitir langtímalán til fjárfestinga, hagræðingar og fjárhagslegrar endurskipulagningar fyrirtækja á starfssvæði stofnunarinnar. Er lánastarfsemi Byggðastofnunar ætlað að vera valkostur í fjármögnun og stuðla að hagstæðum lánskjörum og lánsframboði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á landsbyggðinni. Lánasérfræðingar stofnunarinnar verða á ferð um Vesturland eftir helgi og til viðtals víða í landshlutanum í byrjun næstu viku.…Lesa meira

true

„Eigum að stefna að því að verða númer eitt á landinu“

„Ég hef alltaf verið knattspyrnulega þenkjandi og þegar ég var ung kom aldrei til greina að æfa neina aðra íþrótt en fótbolta,“ segir Hulda Birna Baldursdóttir í samtali við Skessuhorn. Hún tók við stöðu framkvæmdastjóra Knattspyrnufélags ÍA 1. nóvember síðastliðinn af Haraldi Ingólfssyni, sem hafði gegnt starfinu undanfarin þrjú ár. „Ég er Skagamaður, fædd og…Lesa meira

true

Risin eru þrjú smáhýsi á Oddsstöðum í Lundarreykjadal

Á Oddsstöðum I í Lundarreykjadal í Borgarfirði hafa hjónin Sigurður Oddur Ragnarsson og Guðbjörg Ólafsdóttir um árabil rekið hestatengda ferðaþjónustu. Þar hefur ferðamönnum og hestaáhugafólki verið boðið upp á allt frá reiðtúrum og -námskeiðum til lengri hestaferða. Nú hafa hjónin á Oddsstöðum reist þrjú smáhýsi og geta allt að 18 manns gist í þeim.  „Með…Lesa meira

true

Nýsköpunarfyrirtæki vinnur að frumsmíði þangskurðarvélar

Asco Harvester ehf. er ungt fjölskyldufyrirtæki á sviði nýsköpunar og starfrækt í húsnæði fyrrum mjólkursamlags við Engjaás í Borgarnesi. Fyrirtækið var stofnað í byrjun þessa árs af þremur systkinum og fjölskyldum þeirra. Þetta eru þau Ómar Arndal, Ingvar Arndal og Anna Ólöf Kristjánsbörn. Hjá Asco Harvester er unnið að þróun þangskurðarvélar. Vélin hefur fengið nafnið…Lesa meira

true

Sex fyrirtæki fengu Ljósberann 2016

Viðurkenningin Ljósberi var afhent á Sauðamessu sem fram fór í Borgarnesi 1. október sl.  Viðurkenningin er afhent þeim fyrirtækjum og stofnunum í Borgarbyggð sem veita einstaklingum með fötlun atvinnu. Að þessu sinni fengu Leikskólinn Klettaborg, Leikskólinn Ugluklettur, Grunnskólinn í Borgarnesi, Safnahúsið, Hjúkrunarheimilið Brákarhlíð og N1 viðurkenninguna fyrir að veita störf allt árið og Golfklúbbur Borgarness…Lesa meira

true

Afmælishátíð Blómsturvalla á Hellissandi

Um liðna helgi var haldið upp á að verslunin Blómsturvellir á Hellissandi hefur nú verið starfrækt í sama húsnæðinu í þrjátíu ár, en verslunin er þó talsvert eldri, eða 48 ára. Sama fjölskyldan hefur rekið verslunina frá upphafi. „Árið 1968 opnuðu foreldrar mínir, hjónin Óttar Sveinbjörnsson og Guðlaug Íris Tryggvadóttir, verslun í bílskúrnum við Munaðarhól…Lesa meira

true

Skipuleggur ljósahátíð í Skotlandi á hverju ári

SPECTRA – Ljósahátíð Aberdeen var valin hátíð ársins í Skotlandi nú á dögunum. Akurnesingurinn Heiðrún Þráinsdóttir Kelly er einn skipuleggjenda hátíðarinnar en hún starfar hjá lista- og viðburðarframleiðslufyrirtæki sem heitir Curated Place. „Síðustu tvö ár höfum ég og Andy Brydon séð um alla skipulagningu á hátíðinni undir nafninu Curated Place í samstarfi við viðburðar- og…Lesa meira

true

„Spennandi að stíga inn í pólitík í dag“

Eva Pandora Baldursdóttir er oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi. Hún er fædd og uppalin á Sauðárkróki og er með gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Nú stundar hún MPA nám í opinberri stjórnsýslu við sama skóla. Hún kemur nú fersk inn í stjórnmál en hún skráði sig nýlega í flokk Pírata, þótt hún hafi fylgst með…Lesa meira

true

Helstu stefnumál eru velferðar- og heilbrigðismálin

Skessuhorn mun í þeim tölublöðum sem koma út fram að kosningum til Alþingis 29. október næstkomandi eiga samtal við fulltrúa þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram lista í Norðvesturkjördæmi. Lilja Rafney Magnúsdóttir skipar oddvitasætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi. Hún hefur setið á þingi í tvö kjörtímabil og bar nýverið sigur úr býtum…Lesa meira

true

Sláturhús Vesturlands verður opnað í Borgarnesi í byrjun október

Sláturhús Vesturlands verður opnað í Stóru-Brákarey í Borgarnesi í byrjun næsta mánaðar. Það er félag í eigu Guðjóns Kristjánssonar og bræðranna Jóns, Kristins og Snorra Þorbergssonar sem stendur að opnun sláturhússins í húsnæði félagsins. Þar verður hægt að slátra 350 lömbum, 125 svínum eða 35 stórgripum á dag. Fyrstu gripunum verður slátrað í tilraunaslátrun föstudaginn…Lesa meira