
Það var fyrir 21 ári, 2. maí árið 1995, sem Björn Kjartansson vatt sínu kvæði í kross og hætti að starfa sem húsasmíðameistari og tók til starfa sem ráðherrabílstjóri. „Þetta hófst allt saman með því að Ingibjörg Pálmadóttir tók við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu árið 1995. Hún sóttist eftir því að fá mig til starfa sem…Lesa meira