Atvinnulíf

true

Ráðherrabílstjóri í rúma tvo áratugi

Það var fyrir 21 ári, 2. maí árið 1995, sem Björn Kjartansson vatt sínu kvæði í kross og hætti að starfa sem húsasmíðameistari og tók til starfa sem ráðherrabílstjóri. „Þetta hófst allt saman með því að Ingibjörg Pálmadóttir tók við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu árið 1995. Hún sóttist eftir því að fá mig til starfa sem…Lesa meira

true

Stækkun Hótel Húsafells er lokið

Föstudaginn 15. júlí var ár liðið frá opnun Hótel Húsafells. Reksturinn hefur gengið vel þennan tíma og oft verið fullbókað á hótelinu. Á afmælisdaginn voru vaskir iðnaðarmenn að leggja lokahönd á 12 herbergja stækkun við hótelið. „Þeir hafa unnið enn eitt kraftaverkið og lokið góðu verki,“ segir Bergþór Kristleifsson framkvæmdastjóri í samtali við Skessuhorn. „Vinna…Lesa meira

true

Fiskafli dróst saman

Fiskafli íslenska fiskiskipaflotans í júní síðastliðnum var tæp 42 þús. tonn, sem er 43% minni afli en í sama mánuði í fyrra. Uppsjávaraflinn var rétt um tvö þúsund tonn, umtalsvert minni en í júní í fyrra þegar hann var 33,6 þús. tonn. Botnfiskafli var nokkurn veginn sá sami og í fyrra, eða rúm 35 þús.…Lesa meira

true

Eitt ár síðan Bjargarsteinn var opnaður

„Hér eru allir bara vinnumenn, jafningjar. Ég er einn af þeim sem heldur þessu gangandi og ég stýri þessu með konunni minni, Selmu Rut Þorkelsdóttir,“ segir Guðbrandur Gunnar Garðarsson, vinnumaður og kokkur á Bjargarsteini í Grundarfirði, í samtali við Skessuhorn. Nú er að fyrsta ár Bjargarsteins að líða undir lok en staðurinn var opnaður um…Lesa meira

true

Minnsta atvinnuleysi síðan 2008

  Atvinnuleysi var tvö prósentustig í júní samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Hefur atvinnuleysi ekki verið minna síðan í október 2008, þá 1,9 prósent. Að meðaltali voru 3.789 án atvinnu í síðasta mánuði og fækkaði þeim um 229 eða 0,2 prósent frá því í maí. Körlum án atvinnu fækkaði um 156 frá því í maí og voru…Lesa meira

true

Markaður og skemmtiferðaskip í Grundarfirði

Fimmtudaginn 14. júlí voru tvö skemmtiferðaskip í Grundarfjarðarhöfn. Þetta voru skipin Le Austral og Star Legend, sem láu við ankeri á ytri höfninni. Eins og venja er þá fara farþegar ýmist með rútum í skoðunarferðir eða rölta um bæinn. Það voru því nokkrar galvaskar handverkskonur sem ákváðu að setja upp markað fyrir ferðamennina í hjarta…Lesa meira

true

Vilja friða hvali í Faxaflóa

Hvalaskoðunarsamtök Íslands hafa skorað á sjávarútvegsráðherra að beita sér gegn frekari veiðum á hrefnu í Faxaflóa. Í tilkynningu sem samtökin sendu frá sér kemur fram að 34 hrefnur hafi verið veiddar í og við Faxaflóa á vertíðinni sem nú stendur yfir, fimm hrefnum fleiri en veiddar voru í heildina í fyrra. Samtökin segja að hrefnum…Lesa meira

true

Gengur vel í Ljómalind

Sveitamarkaðurinn Ljómalind í Borgarnesi var fyrst opnaður fyrir rúmum þremur árum. Síðan þá hefur verslunin stækkað jafnt og þétt og m.a. flutt einu sinni. Nú er svo komið að markaðurinn er opinn alla daga vikunnar frá 10-18. Skessuhorn var á ferðinni í Borgarnesi fyrir helgi og lék forvitni á að vita um gang mála það…Lesa meira

true

Bresabúð verður opnuð á Akranesi í ágúst

Þar sem áður voru seld húsgögn í versluninni BjargI að Kalmannsvöllum 1a er nú unnið við að setja upp hillur og búnað í húsnæðið svo ný verslun geti opnað. „Við erum að fara opna verslun sem er hugsuð fyrir almenning en þó að miklu leyti fyrir iðnaðarmenn. Við munum selja raflagnaefni, pípulagnaefni, hreinlætistæki, málningu og…Lesa meira

true

Baggað í Borgarfirði

Það má með sanni segja að veðrið hafi leikið við landsmenn upp á síðkastið, þá ekki síst í uppsveitum Borgarfjarðar. Bændur hafa þar á bæjum verið duglegir við að nýta blíðviðrið í heyannir fyrir veturinn. Þá eru stórvirku rúllu- og pökkunarvélarnar dregnar fram og látnar leika listir sínar við túnin á methraða. En við og…Lesa meira