Breiðablik fær bikar í kvöld eftir leik við Skallagrím

Karlalið Breiðabliks tryggði sér sigur í 1. deild karla í körfubolta eftir leik sem spilaður var á föstudaginn – þar með sæti í Domino’s deild karla á næstu leiktíð.

Breiðablik leikur gegn Skallagrími í lokaumferð 1. deildar karla kl. 19:15 í kvöld, en eftir leikinn munu Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Guðbjörg Norðfjörð 1. varaformaður KKÍ afhenda Breiðablik deildarmeistaratitilinn.

Líkar þetta

Fleiri fréttir