Verðlaunaafhending fyrir unglingaflokk þar sem stúlkur áttu sviðið. Ljósm. iss.

Úrslit af fyrsta KB mótinu

Í gær fór fram fyrsta mót vetrarins í KB mótaröðinni í hestaíþróttum á keppnisvellinum í Borgarnesi. Keppt var í öllum flokkum í T7, sem er hægt tölt og fegurðar tölt. Flokkaskipting var barna,- unglinga,- ungmenna,- 2. flokkur, 1. flokkur og að auki flokkur fyrir 50+. Pollaflokkur keppti inni í reiðhöll. Stefna mótshaldara er að næst verði þrígangsmót 3. apríl og 24. apríl gæðingamót á beinni braut og kappreiðar.

Barnaflokkur

 1. Kristín Eir Hauksdottir / Sóló frá Skáney 7,00
 2. Aþena Björk Björgvinsdóttir / Hrafntinna frá Lárkoti 5,50
 3. Jörundur Arnarsson / Klettur frá Vatni 4,75
 4. Haukur Hreiðarsson / Tenór frá Grundarfirði

Unglingaflokkur

 1. Harpa Dögg Heiðarsdóttir / Abba frá Minni Reykjum 6,50
 2. Kolbrun Katla Halldórsdottir /Herská frá Snartartungu 6,25
 3. Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir / Júlía frá Vegamótum 6,00
 4. Dagjört Jóna Tryggvadóttir / Skutla frá Hvoli 5,5
 5. Katrín Einarsdóttir / Þengill frá Spágilsstöðum 4,75

Ungmennaflokkur

 1. Ísólfur Ólafsson / Breki frá Leirulæk 6,50
 2. Hjördís Jörgensdóttir / Ísold frá Auðsholtshjáleigu 6,25
 3. Inga Dóra / Hrannar 5,75
 4. Arndís Ólafsdóttir / Styrkur fra Kjarri 5,50
 5. Linn Leste / Glóey frá Ölvaldsstöðum 5,25

Flokkur 50+

 1. Halldór Sigurðsson / Týr frá Kópavogi 7,25
 2. Ólafur Guðmundsson / Eldur frá Borgarnesi 6,50
 3. Ólafur Þorgeirsson / Breki frá Fellskoti 6,25
 4. Guðrún Fjeldsted / Polki frá Ósi 6,00
 5. Sveinbjörn Eyjólfsson / Deila frá Fornusöndum 5,50

Annar flokkur

 1. Björg María Þórsdóttir / Styggð frá Hægindi 7,50
 2. Eyþór Gíslason / Ýmir frá Skálatjörn 6,25
 3. Sigrún Eva Þórisdóttir / Freyja frá Brun 5,75
 4. Sabina Thaler / Arfur frá Eyjarhólum 5,50
 5. Íris Huld Sigurbjörnsdottir / Gustur frá Stykkisholmi 5,25

Fyrsti flokkur

 1. Iðunn Svansdóttir / Nökkvi frá Hrísakoti 7,50
 2. Benedikt Kristjánsson / Saga frá Akranesi 6,75
 3. Heiða Dís Fjeldsted / Hrafn frá Ferjukoti 6,60
 4. Heiðar Árni Baldursson / Vigþór frá Hveragerði 6,00
 5. Hrafnhildur Guðmundsdottir / Hugur frá Sturlureykjum 5,75
Líkar þetta

Fleiri fréttir