Mynd frá því þegar Snæfell sigraði í C-deils Lengjubikarsins árið 2019. Ljósm. úr safni/Snæfell.

Snæfell hætt við þátttöku í Lengjubikarnum

Snæfell hefur hætt við þátttöku í Lengjubikar karla í knattspyrnu, en fyrsti leikur liðsins átti að fara fram um næstu helgi. Liðið hafði verið bókað í C-deild riðils 6 í bikarnum ásamt Ísbirninum, KB, Kormáki/Hvöt og Létti. Úlfarnir koma úr C-deild riðli 2 og taka sæti Snæfells í riðli 6.

Líkar þetta

Fleiri fréttir