Marques Oliver gengur til liðs við Skallagrím

Karlalið Skallagríms í körfubolta fær nu liðsauka frá hinum bandaríska Marques Oliver sem hefur nú samið við félagið, að því er kemur fram á karfan.is. Oliver hefur leikið með nokkrum liðum hér á landi en upphaflega kom hann til landsins og gekk til liðs við Fjölni 2016-2017. Hann lék með Þór á Akureyri tímabilið á eftir, 2017-2018 og Fjölni og svo Haukum tímabilið 2018-2019.

Líkar þetta

Fleiri fréttir