Helgi Bjarnason forstjóri VÍS og Hannes S Jónsson formaður KKÍ.

Keppt verður um VÍS bikarinn í körfunni

VÍS er nýr bakhjarl Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ). „Þrátt fyrir óvissu vegna alheimsfaraldursins er það gleðiefni að framundan sé bikarkeppni KKÍ en þá verður barist um VÍS bikarinn. Því er ljóst að körfuboltinn verður rauðari en hann hefur nokkurn tímann verið,“ segir í tilkynningu frá KKÍ og VÍS.

Líkar þetta

Fleiri fréttir