Frá viðureign liðanna. Ljósm. úr safni.

Vesturlandsslagur í körfunni á morgun

Vesturlandsslagur verður í Borgarnesi á morgun, laugardag, þegar Skallagrímur og Snæfell eigast við í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 16:00. Skallagrímur situr í 5. sæti deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá leiki en Snæfell er í sætinu fyrir neðan með tvö stig eftir þrjá leiki.

Líkar þetta

Fleiri fréttir