“Svona er Akranesi” – Friðþjófur Helgason sýnir ljósmyndir við Langasand. Ljósmyndir frg

Vökudagar 2020 byrjaðir

Vökudagar 2020 á Akranesi byrjuðu í dag, fimmtudaginn 29. október með ýmsum viðburðum um allan bæ. Opnunaratriði Vökudaga í ár var ljósmyndasýning Helgu Ólafar Oliversdóttur í gluggum Tónbergs. Nokkur fjöldi mætti við opnunina en þar voru á ferð göngufélagar Helgu. Skáluðu göngufélagarnir í kaffi og kakói fyrir Helgu sem gat ekki verið viðstödd opnunina. Ýmsar sýningar verða í gangi alla Vökudagana. Blaðamaður Skessuhorns leit við á nokkrum viðburðanna.

Silja Sif sýnir málverk í gluggum Bílvers.

Nemendur á starfsbraut FVA sýna ljósmyndir í gluggum Bókasafns Akraness

“Áfram með smjörið” Kolbrún og Maja Stína í Leirbakaríinu.

Göngufélagar Helgu Ólafar skála fyrir Helgu við opnun sýningarinnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Banaslys við Akranes

Laust fyrir klukkan 21 í gær voru viðbragðsaðilar; lögregla auk björgunarsveita á Akranesi, Borgarnesi og Borgarfirði kallaðar út með hæsta... Lesa meira