Keppendur við verðlaunaafhendingu.

Tíunda Flemming púttmótið

Flemming-pútt, opið púttmót, fór fram föstudaginn 24. júlí á Hvammstanga. Þátttaka var ágæt, völlurinn sæmilegur en veðrið hefði mátt vera betra. Að venju voru leiknar 2×18 holur, alls 36. Er þetta í tíunda sinn sem mótið er haldið, en fyrst mótið var haldið að loknu Landsmóti UMFÍ 50 +, sem haldið var í fyrsta sinn á Hvammstanga 2011. Að venju var boðið upp á snakk, konfekt og kaffi, sem kom sér vel í kuldanum.

Röð efstu í karla,- kvenna- og drengjaflokkum

Ingimundur Ingimundarson Borgarbyggð, 70 högg

Páll Sigurðsson Húnaþing vestra, 72 högg

Guðmundur Egilsson Borgarbyggð, 73 högg

 

Ragnheiður Elín Jónsdóttir Borgarbyggð, 75 högg

Þóra Stefánsdóttir  Borgarbyggð, 77 högg

Guðrún Birna Haraldsdóttir  Borgarbyggð, 78 högg   .

 

Gunnar Erik Guðmundsson  Kópavogur, 81 högg

Aron Vatnes  Reykjavík, 88 högg

Stefán Bjarki Óttarsson  Húnaþing vestra, 89 högg

Einnig var keppt um verðlaun fyrir að fara þrjár holur, 6 – 12 – 17, á sem fæstum höggum: Þar var keppni jöfn en tveir stóðu efstir með 11 högg en síðan komu fimm á 12 höggum

Þorbergur Þórðarson              3+4+4=11

Guðmundur M. Sigurðsson    4+4+3=11

-fréttatilkynning

Líkar þetta

Fleiri fréttir