Bikarleikir framundan

Í þessari viku verður spilað í 32ja liða úrslitum Mjólkur-bikarkeppni karla í knattspyrnu. Tvö Vesturlandslið eru í pottinum. ÍA mætir Kórdrengjunum á Framvellinum í Reykjavík á morgun, miðvikudaginn 24. júní klukkan 19:15. Víkingur Ólafsvík tekur svo á móti nöfnum sínum úr Reykjavík á Ólafsvíkurvelli klukkan 19:15 fimmtudaginn 25. júní. Sextán liða úrslit bikarmótsins hefjast svo þriðjudaginn 30. júní.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og... Lesa meira

Eygló Lind 70 ára

Hinn síungi Borgnesingur, Eygló Lind Egilsdóttir, fagnaði 70 árunum síðastliðinn laugardag. Sló hún til heljarinnar veislu í tilefni dagsins. Haldið... Lesa meira