Helena Rán Gunnarsdóttir og Hekla frá Hamarsey báru sigur úr býtum í fjórgangi í barnaflokki. Ljósm. ISS

Snæfellingur hélt fyrsta hestamannamótið eftir Covid

Fyrsta hestamót sumarsins á Vesturlandi, eftir lokanir vegna Covid-19, var haldið um liðna helgi í Grundarfirði. Var það hestamannafélagið Snæfellingur sem hélt mótið en það var opið öllum. Þátttaka á mótinu var góð og voru margir frábærir hestar sem sáust í brautinni þennan dag.

Helstu úrslit voru þessi:

 

Barnaflokkur – fjórgangur

 1. Helena Rán Gunnarsdóttir og Hekla frá Hamarsey 6,17
 2. Embla Móey Guðmarsdóttir og Glæsir frá Álftárósi 5,9
 3. Haukur Orri Bergmann og Tenor frá Grundarfirði 5,36

Unglingaflokkur – fjórgangur

 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós frá Söðulsholti 6,60
 2. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Glaðnir frá Dallandi 6,03
 3. Harpa Dögg Heiðarsdóttir og Flugsvin frá Grundarfirði 5,87

Ungmennaflokkur – fjórgangur

 1. Inga Dís Vikingsdóttir og Ósk frá Hafragili 6,40
 2. Gyða Helgadóttir og Dúkkulísa frá Laugarvöllum 6,17
 3. Fanney Gunnarsdóttir og Gleði frá Brimilsvöllum 6,00

Fjórgangur 1. flokkur

 1. Siguroddur Pétursson og Eyja frá Hrísdal 7.17
 2. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum 6,90
 3. Jón Bjarni Þorvarðarson og Muninn frá Bergi 6,53

Fjórgangur 2. flokkur

 1. Margrét Sigurðardóttir og Þór frá Saurbæ 5,40
 2. Nadine Walter og Valur frá Syðra-Kolugili 5,23
 3. Steinar Björnsson og Brynjar Örn frá Kirkjufelli 4,90

Fimmgangur 1. flokkur

 1. Halldór Sigurkarlsson og Nökkvi frá Hrísakoti 7,07
 2. Lárus Hannesson og Skuggi frá Hríshóli 6,02
 3. Fanney Gunnarsdóttir og Sprettur frá Brimilsvöllum 6,0

Tölt barnaflokkur

 1. Helena Rán Gunnarsdóttir og Hekla frá Hamarsey 6,41
 2. Embla Móey Guðmarsdóttir og Glæsir frá Álftárósi 5,83
 3. Haukur Orri Bergmann og Tenor frá Grundarfirði 5,33

Tölt Unglingaflokkur

 1. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Simbi frá Ketilsstöðum 6,67
 2. Harpa Dögg Heiðarsdóttir og Abba frá Minni-Reykjum 5,83
 3. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Kolfreyja frá Snartartungu 5,67

Tölt ungmennaflokkur

 1. Inga Dís Víkingsdóttir og Ósk frá Hafragili 6,66
 2. Gyða Helgadóttir og Freyðir frá Miðfossum 6,39
 3. Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir og Hringur frá Minni Borg 4,94

Tölt 1. flokkur

 1. Siguroddur Pétursson og Eldborg frá Haukatungu Syðri 7,17
 2. Guðný Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum 6,78
 3. Ásdís Sigurðdóttir og Kveikur frá Hrísdal 6,67

Tölt 2. flokkur

 1. Veronika Osterhammer og Bára frá Brimilsvöllum 5,89
 2. Margrét Sigurðardóttir og Þór frá Saurbæ 5,72
 3. Nadine Walter og Valur frá Syðra- Kolugili 5,56.
Líkar þetta

Fleiri fréttir