
Sigurliðinn á verðlaunapalli. Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans afhenti verðlaunin en bankinn er aðalstyrktaraðili Skólahreysti. Árbæjarskôli er lengst til vinstri, Lindaskóli og sigurvegarar mótsins eru fyrir miðju og svo lið Heiðarskóla hægra megin.