Hver er Vestlendingur ársins?

Skessuhorn mun nú sem fyrr standa fyrir vali á Vestlendingi ársins, þeim íbúa landshlutans sem hefur á einhvern hátt skarað fram úr á árinu og verðskuldar sæmdarheitið Vestlendingur ársins 2019. Skilyrði er að viðkomandi hafi búsetu á Vesturlandi.

Íbúar landshlutans geta sent ábendingar á ritstjórn Skessuhorns um Vestlending ársins á netfangið skessuhorn@skessuhorn.is eigi síðar en á miðnætti næstkomandi föstudag, 20. desember. Gott er ef ábendingunum fylgir örstuttur rökstuðningur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

21 smit í gær

Alls greindist 21 innanlandssmit Covid-19 faraldursins í gær (fimmtudag). Sjö þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, en 14... Lesa meira