Skallagrímskonur mæta ÍR í átta liða úrslitum bikarsins. Ljósm. Skallagrímur.

Snæfell fær Val í Geysisbikarnum

Dregið var í 16-liða úrslit karla og kvenna í Geysisbikarnum í dag. Kvennalið Snæfells fær Íslands- og bikarmeistara heim í Stykkishólm en Skallagrímskonur sitja hjá í fyrstu umferð. Alls voru tólf lið í hattinum en einungis átta lið dregin upp. Njarðvík fær nágranna sína í Keflavík í heimsókn, Haukar fara norður og spila gegn Tindastóli og loks munu KR-ingar keppa gegn Fjölni í þessari umferð. Breiðablik, ÍR og Grindavík sitja hjá ásamt Skallagrími. Leikið verður dagana 5.-7. desember næstkomandi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir