
Vesturlandsliðum spáð misjöfnu gengi
Spá þjálfara, fyrirliða og formanna vegna komandi tímabils í Domino‘s deildum karla og kvenna, sem og 1. deildum karla og kvenna var birt á kynningarfundi deildanna í hádeginu í dag. Snæfelli er spáð 5. sæti í Domino‘s deild kvenna en Skallagrímskonum 7. sæti. Í 1. deild karla er Skallagrími spáð 8. og næstneðsta sætinu en Snæfelli er spáð 9. og neðsta sæti.
Spár þjálfara, fyrirliða og formanna eru eftirfarandi:
Domino‘s deild kvenna
- Valur
- KR
- Haukar
- Keflavík
- Snæfell
- Grindavík
- Skallagrímur
- Breiðablik
Domino‘s deild karla
- KR
- Stjarnan
- Tindastóll
- Njarðvík
- Grindavík
- Haukar
- Keflavík
- Valur
- Þór Þ.
- ÍR
- Fjölnir
- Þór Ak.
- deild karla
- Hamar
- Höttur
- Breiðablik
- Vestri
- Álftanes
- Selfoss
- Sindri
- Skallagrímur
- Snæfell
- deild kvenna
- Njarðvík
- Fjölnir
- Tindastóll
- ÍR
- Keflavík B
- Grindavík B
- Hamar