Ljósm. úr safni/ jho.

Vesturlandsliðum spáð misjöfnu gengi

Spá þjálfara, fyrirliða og formanna vegna komandi tímabils í Domino‘s deildum karla og kvenna, sem og 1. deildum karla og kvenna var birt á kynningarfundi deildanna í hádeginu í dag. Snæfelli er spáð 5. sæti í Domino‘s deild kvenna en Skallagrímskonum 7. sæti. Í 1. deild karla er Skallagrími spáð 8. og næstneðsta sætinu en Snæfelli er spáð 9. og neðsta sæti.

 

Spár þjálfara, fyrirliða og formanna eru eftirfarandi:

 

Domino‘s deild kvenna

 1. Valur
 2. KR
 3. Haukar
 4. Keflavík
 5. Snæfell
 6. Grindavík
 7. Skallagrímur
 8. Breiðablik

 

Domino‘s deild karla

 1. KR
 2. Stjarnan
 3. Tindastóll
 4. Njarðvík
 5. Grindavík
 6. Haukar
 7. Keflavík
 8. Valur
 9. Þór Þ.
 10. ÍR
 11. Fjölnir
 12. Þór Ak.

 

 1. deild karla
 2. Hamar
 3. Höttur
 4. Breiðablik
 5. Vestri
 6. Álftanes
 7. Selfoss
 8. Sindri
 9. Skallagrímur
 10. Snæfell

 

 1. deild kvenna
 2. Njarðvík
 3. Fjölnir
 4. Tindastóll
 5. ÍR
 6. Keflavík B
 7. Grindavík B
 8. Hamar
Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mottumars er hafinn

Átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars, var formlega hrundið af stað síðastliðinn föstudag. Átakið snýst um, eins og landsmenn þekkja, krabbamein í körlum.... Lesa meira