Leik Skagamanna og Grindavíkur frestað til mánudags

Leik meistaraflokks ÍA og Grindavíkur í Pepsí Max deildinni, sem vera átti klukkan 16 í dag á Akranesvelli, er frestað til morguns vegna veðurs. Verður hann spilaður klukkan 17 mánudaginn 16. september.

Líkar þetta

Fleiri fréttir