Leik Skagamanna og Grindavíkur frestað til mánudags

Leik meistaraflokks ÍA og Grindavíkur í Pepsí Max deildinni, sem vera átti klukkan 16 í dag á Akranesvelli, er frestað til morguns vegna veðurs. Verður hann spilaður klukkan 17 mánudaginn 16. september.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Fram á völlinn í Árbliki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hafa boðað til kynningarfundar um verkefnið „Fram á völlinn“ sem kemur í kjölfar... Lesa meira