Guðlaug við Langasand. Ljósm. Akraneskaupstaður.

Guðlaug opnuð á morgun

Guðlaug, heit laug við Langasand á Akranesi, verður formlega tekin í notkun á morgun, laugardaginn 8. desember kl. 14:00.

Boðið upp á kaffi og konfekt á Aggapalli að athöfn lokinni. Þá verður þeim sem vilja jafnframt boðið að fara til laugar og eru gestir því minntir á að hafa sundfötin með sér.

Líkar þetta

Fleiri fréttir