Margt var um manninn á sveitamarkaði í Nesi. Ljósm. bhs

Vel sóttur sveitamarkaður

Sveitamarkaður var haldinn í Nesi í Reykholtsdal síðastliðinn laugardag 28. júlí. Markaðurinn var vel sóttur enda fjölbreytt og gott úrval vara til kaups. Sem dæmi var hægt að næla sér í tælenskan mat, Laufeyjarís, ýmsa skrautmuni, kjöt og margt fleira auk þess sem gestir gátu fengið sér nýbakaðar vöfflur með rjóma og kaffi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir